Síðustu opnunardaga bókasafnsins fyrir jól/áramót eru í dag, þriðjudaginn 17. desember og á fimmtudaginn 19. desember.
Næsti opnunardagur verður svo fimmtudaginn 2. janúar 2025
Það er því um að gera að koma í vikunni og næla sér í hátíðar-lesefni.
Gleðileg bókajól!