Opnunartími skrifstofu Dalabyggðar yfir hátíðirnar

DalabyggðFréttir

Þar sem margir rauðir dagar hitta á miðja viku þetta árið verður skrifstofa Dalabyggðar lokuð sem hér segir: 

Þriðjudaginn 24. desember – Aðfangadag
Miðvikudaginn 25. desember – Jóladag
Fimmtudaginn 26. desember – Annan í jólum
Þriðjudaginn 31. desember – Gamlársdag
Miðvikudaginn 1. janúar – Nýársdag

Þess utan er skrifstofan opin frá kl. 09:00 – 13:00 mánudaga til föstudaga út árið 2024. 

Á nýju ári, þ.e. 2025 verður opnunartími skrifstofu Dalabyggðar eftirfarandi: 
10:00 – 13:00 á mánudögum
09:00 – 13:00 þriðjudaga – fimmtudaga
09:00 – 12:00 á föstudögum

Við bendum á að alltaf er hægt að senda póst á dalir@dalir.is og verður erindum svarað svo fljótt sem auðið er. 

Gleðilega hátíð!

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei