Öskudagur

DalabyggðFréttir

Gestkvæmt var á skrifstofu Dalabyggðar í dag, en meðalaldurinn heldur lægri en vanalega. Magnína Kristjánsdóttir tók myndir af flestum gestanna og eru þær nú komnar í myndasafnið.
Myndir frá öskudagsskemmtun í Dalabúð tók Björn Anton Einarsson.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei