|
Í myndasafnið eru nú komnar myndir frá öskudeginum.
Myndir frá heimsóknum í stjórnsýsluhúsið tók Magnína Kristjánsdóttir.
Björn Anton Einarsson (Toni) tók myndir af heimsóknum í Mjólkurstöðina og frá öskudagsskemmtun foreldrafélags Auðarskóla.