Ungmennaráð Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Fræðslunefnd staðfesti skipun ungmennaráðs Dalabyggðar á fundi sínum 2. febrúar. Stefnt er að stofnfundi í apríl.
Aðalmenn eru Elín Margrét Böðvarsdóttir og Sigurður Bjarni Gilbertsson skipuð af stjórn UDN og Angatýr Ernir Guðmundsson skipaður af nemendafélagi Auðarskóla.
Varamenn eru Sæþór Sindri Kristinsson og Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir skipuð af stjórn UDN og Bragi Gíslason skipaður af nemendafélagi Auðarskóla.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei