Reisur Árna frá Geitastekk

DalabyggðFréttir

Í stað áður auglýstrar sögustundar um Kaupfélag Saurbæinga verður sagt frá Árna Magnússyni bónda frá Geitastekk í Hörðudal.
Árið 1753, þá 27 ára gamall, fór Árni til Danmerkur og þaðan lá leið hans víða um heim. Hann fór meðal annars til Kína og var talinn víðförlastur Íslendinga á þeim tíma.

Allir eru velkomnir, aðgangseyrir er 500 kr fyrir fullorðna.

Byggðasafn Dalamanna

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei