,,Réttarfagnaður“ verður í Dalakoti Búðardal laugardaginn 27. september og hefst kl 23.
Heimahljómsveitin B4 skemmtir. Aðgangseyrir er 1,500 krónur og greiðist við inngang. Engin posi er við innganginn svo hafið með ykkur aur. Aldurstakmark er 18 ár.