Reykhóladagar 2018

DalabyggðFréttir

Árlegir Reykhóladagar verða haldnir helgina 27. – 29. júlí með viðeigandi dagskrá.

Á dagskrá er meðal annars bátabíó, landbúnaðarleikar, unglingapartý, þarabolti, uppistand, dráttarvélakeppni, vöfflukaffi, karnival, veltibíll, kvöldvaka, hæfileikakeppni, barnaball og dansleikur.

 

Reykhóladagar – fb

Reykhólavefurinn

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei