Rúlluplastsöfnun frestast vegna veðurs Kristján Ingi 4. febrúar, 2025Fréttir Rúlluplastsöfnun sem fara átti fram í vikunni frestast vegna veðurs. Hún mun hefjast um leið og aðstæður leyfa, jafnvel um helgina. Nánari upplýsingar verða sendar út þegar tímasetning liggur fyrir. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei