
Auglýst er eftir starfsmanni í 50% stöðu í ræstingum á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er sveiganlegur.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Frekari upplýsingar veitir Kristín Þórarinsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 430 4771 eða á netfangi
kristin@dalir.is.
- Var efni síðunnar hjálplegt?
- JáNei