Skrifstofa sýslumanns lokuð 8. maí – 4. júní

DalabyggðFréttir

Skrifstofa sýslumanns í Búðardal er lokuð frá 8. maí – 4. júní nk. vegna sumarleyfis.

Næsti opnunardagur verður fimmtudagur 5. júní nk.

Við bendum á heimasíðu embættisins www.syslumenn.is þar sem má finna helstu spurningar og svör, netspjall og opnunartíma annarra útibúa.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei