
Vegna tafa á afhendingu verður sorpflokkunarhúsið (kráin) í endurvinnslustöðinni við Vesturbraut ekki tilbúin til notkunar fyrr en síðar í vikunni.
Beðist er afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Sveitarstjóri
- Var efni síðunnar hjálplegt?
- JáNei