Atvinnuráðgjafi SSV

DalabyggðFréttir

Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi SSV verður ekki við í Búðardal á morgun, þriðjudaginn 1. apríl, eins og áður var auglýst.
En hann verður þess í stað miðvikudaginn 2. apríl kl. 13-15.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei