
Æskilegt er að umsækjandi sé 20 ára eða eldri, hafi reynslu af því að vinna með börnum og hafi bíl til umráða.
Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Dalabyggðar og á skrifstofu sveitarfélagsins.
Laun eru skv. kjarasamningum SDS og sveitarfélaganna.
Umsóknarfrestur er til 20. mars nk.