Stéttarfélag Vesturlands Dalabyggð 28. október, 2015Fréttir Áður auglýst viðvera á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands í Búðardal er vera átti á morgunn, fimmtudaginn 29. október, frestast til fimmtudagsins 5. nóvember. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei