
Fram að áramótum verður viðvera í Búðardal fimmtudaganna 20. nóvember, 4. desember og 18. desember.
Aðalskrifstofa er á Sæunnargötu 2a í Borgarnesi og er opin alla virka daga kl. 8:00 – 16:00. Síminn í Borgarnesi er 430 0430 og netfangið stettvest@stettvest.is.
Formaður félagsins er Signý Jóhannesdóttir, sími 894 9804.