105. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 29. október 2013 og hefst kl. 18.
Dagskrá
1.
|
Vegagerðin – Niðurfelling héraðsvega af vegaskrá
| |
2.
|
Bréf eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 23. október 2013
| |
3.
|
Fjárhagsáætlun 2014-2017 – fyrri umræða
| |
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
4.
|
Fræðslunefnd Dalabyggðar – 57
| |
5.
|
Byggðarráð Dalabyggðar – 129
| |
|
5.1.
|
Samkomulag um vátryggingar 2014-2019
|
|
5.2.
|
Vinnumálastofnun – Þjónustusamningur
|
6.
|
Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 46
| |
|
6.1.
|
Aðalskipulag Dalabyggðar: Lýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar.
|
|
6.2.
|
Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir ljósleiðara frá Sauðhúsum að Kambsnesi.
|
Fundargerðir til kynningar
| ||
7.
|
Fundargerðir stjórnar SSV frá 19. ágúst og 12. sept. 2013
| |
8.
|
Samband ísl. sveitarfélaga – Fundarg stjórnar nr. 807 og 808.
| |
9.
|
Menningarráð Vesturlands – Fundargerð 78. fundar
| |
10.
|
Fasteignafélagið Hvammur – Fundargerð frá 25.09.2013
| |
11.
|
Fundargerð vinnuhóps um almenningssamgöngur
| |
12.
|
Fundargerðir starfshóps um starfsemi SSV
| |
Mál til kynningar
| ||
13.
|
Lögfesting Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
| |
14.
|
Samgöngumál – bréf innanríkisráðuneytis dags. 7.10 2013
| |
15.
|
Samþykkt um stjórn Dalabyggðar
|