115. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 1. júlí 2014 og hefst kl. 18.
Dagskrá
4. Fjölbrautaskóli Vesturlands – Lóð heimavistar
5. Ferðamálastofa – Kortlagning auðlinda í ferðaþjónustu
6. Þóknun sveitarstjórnarmanna
Almenn mál – umsagnir og vísanir
7. Sýslumaðurinn í Búðardal – Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir Kolsstaði
8. Skólastefna Dalabyggðar
9. Innanríkisráðuneytið – Samráð um breytingar á umdæmum embætta sýslumanna og lögreglustjóra
Fundargerðir til staðfestingar
Fundargerðir til kynningar
Mál til kynningar
17. Veiðifélag Laxdæla – Skýrsla
18. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga – Tímabundin breyting á verkaskiptingu
19. Sturla Þórðarson 1214-2014
20. Fasteignamat 2015
21. Menningarráð Vesturlands – Afgreiðsla styrkumsóknar
22. Samband íslenskra sveitarfélaga – Upplýsingar til nýrra sveitarstjórna
23. Skýrsla sveitarstjóra