Sveitarstjórn Dalabyggðar – 115. fundur

DalabyggðFréttir

115. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 1. júlí 2014 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Ráðning sveitarstjóra
2. Félag eldri borgara – áskorun um stofnun öldungaráðs
3. Skoðanakönnun um sameiningu sveitarfélaga

4. Fjölbrautaskóli Vesturlands – Lóð heimavistar
5. Ferðamálastofa – Kortlagning auðlinda í ferðaþjónustu
6. Þóknun sveitarstjórnarmanna
Almenn mál – umsagnir og vísanir
7. Sýslumaðurinn í Búðardal – Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir Kolsstaði
8. Skólastefna Dalabyggðar
9. Innanríkisráðuneytið – Samráð um breytingar á umdæmum embætta sýslumanna og lögreglustjóra
Fundargerðir til staðfestingar
10. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 64. fundur
11. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 50. fundur
11.1. Deiliskipulag fyrir nýjan urðunarstað í landi Höskuldsstaða
11.2. Umsókn um framkvæmdaleyfi
12. Byggðarráð Dalabyggðar – 144. fundur
12.1. Kosning í nefndir – Fjallskilanefnd Haukadals
12.2. Umsókn Ólafsdalsfélagsins um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Fundargerðir til kynningar
13. Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 816. fundar
14. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – Fundargerðir frá 21/5 og 10/6 2014
Mál til kynningar
15. Innanríkisráðuneytið – Viðaukar við fjárhagsáætlanir
16. Mennta- og menningarmálaráðuneytið – Dreifnámsdeild í Búðardal

17. Veiðifélag Laxdæla – Skýrsla
18. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga – Tímabundin breyting á verkaskiptingu
19. Sturla Þórðarson 1214-2014
20. Fasteignamat 2015
21. Menningarráð Vesturlands – Afgreiðsla styrkumsóknar
22. Samband íslenskra sveitarfélaga – Upplýsingar til nýrra sveitarstjórna
23. Skýrsla sveitarstjóra
27.06.2014
Jóhannes H. Hauksson, oddviti.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei