116. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 26. ágúst 2014 og hefst kl. 17.Dagskrá
|
1.
|
Skoðanakönnun um sameiningu sveitarfélaga
| |
|
2.
|
Sturla Þórðarson 1214-2014
| |
|
3.
|
Markaðsstofa Vesturlands – Samstarfsverkefni 2014-2015
| |
|
|
||
|
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
|
4.
|
Byggðarráð Dalabyggðar – 145
| |
|
4.1.
|
Samgöngur og fjarskipti í Gilsfirði
| |
|
5.
|
Fundargerð 29. fundar félagsmálanefndar
| |
|
6.
|
Byggðarráð Dalabyggðar – 146
| |
|
7.
|
Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 51
| |
|
7.1.
|
Umsókn um stofnun lóðarinnar Rauðbarðaholt 2
| |
|
|
||
|
Fundargerðir til kynningar
| ||
|
8.
|
Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 817. fundar stjórnar.
| |
|
|
||
|
Mál til kynningar
| ||
|
9.
|
Vaxtarsamningur Vesturlands 2010 – 2013
| |
|
10.
|
Ályktanir sveitarstjórnarvettvangs EFTA 2014
| |
|
11.
|
Ályktanir 15. þings Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutingamanna.
| |
|
12.
|
Framlenging á leyfi Melmis ehf. til leitar og rannsókna á málmum
| |
|
13.
|
Samtök um sögutengda ferðaþjónstu – Starfsáætlun og ársreikningur
| |
|
14.
|
Skýrsla sveitarstjóra
| |