Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

73. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 5. maí 2011 og hefst kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.

Dagskrá

1.
Skýrsla sveitarstjóra.
2.
Fundargerð sveitarstjórnar frá 7. apríl 2011.
Fundargerðir til staðfestingar
3.
Fundargerð byggðarráðs frá 3. maí 2011.
4.
Fundargerðir til kynningar
5.
Fundargerð skólanefndar Fjölbrautarskóla Vesturlands frá 5. apríl 2011
6.
Fundargerð 5. aðalfundar Menningarráðs Vesturlands frá 18. apríl 2011.
7.
Fundargerð 118. fundar Breiðafjarðarnefndar frá 10. mars 2011.
8.
Fundargerð stjórnar SSV frá 15. mars 2011.
9.
Fundargerð starfshóps um eflingu sveitarstjórnarstigsins frá 15. mars 2011.
10.
Fundargerð 54. fundar Menningarráðs Vesturlands frá 18. mars 2011.
Mál til umfjöllunar / afgreiðslu
11.
Skýrsla varðandi þjóðlendumál og hnitsetningu landamerkja.
12.
Fundarboð á aðalfund Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, ásamt ársskýrslu 2010.
13.
Ársreikningar SSV fyrir árið 2010.
14.
Ársskýrsla Menningarráðs Vesturlands 2010.
15.
Drög að reglugerð um bann við dragnótaveiðum í fjörðum Vestfjarða.
16.
Ársreikningur 2010 – fyrri umræða.
Efni til kynningar
Afhendingaröryggi raforku í Dalabyggð- bréf Rarik dags. 12. apríl 2011.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei