Harmonikudagurinn

DalabyggðFréttir

Harmonikudagurinn er laugardaginn 7. maí og af því tilefni verða harmonikutónleikar í Dalabúð kl. 16.
Harmonikunemendur spila undir stjórn Halldórs Þ. Þórðarsonar kennara síns. Og harmonikuhljómsveit Nikkólínu mun spila fjörug lög.
Aðgangseyrir er 1.000 kr og eru veitingar innifaldar; kaffi, djús og kökur. Athugið að enginn posi er á staðnum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei