143. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 13. desember 2016 og hefst kl. 19.Dagskrá
Gera má ráð fyrir óskað verði eftir að eftirtaldar fundargerðir verði teknar á dagskrá: 54. fundur menningar- og ferðamálanefndar frá 12. des. 182. fundur byggðarráðs frá 12. des. 71. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar frá 13. des.
|
1.
|
Fjárhagsáætlun 2017-2020
| |
|
Almenn mál – umsagnir og vísanir
| ||
|
2.
|
Skráningu og meðferð persónuupplýsinga um nemendur í grunnskóla.
| |
|
3.
|
Beiðni um stuðning við SÁÁ
| |
|
4.
|
Ljósleiðari í Dalabyggð
| |
|
5.
|
Sögualdarsýning í Leifsbúð
| |
|
|
| |
|
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
|
6.
|
Undirbúningshópur vegna byggingar íþróttamannvirkja – Fundargerðir 2. og 3. fundar
| |
|
7.
|
Eiríksstaðanefnd – Fundargerð 5. fundar.
| |
|
8.
|
Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 41
| |
|
9.
|
Byggðarráð Dalabyggðar – 181
| |
|
10.
|
Fræðslunefnd Dalabyggðar – 77
| |
|
|
||
|
Mál til kynningar
| ||
|
11.
|
Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi fundargögn stjórnar.
| |
|
12.
|
Greiðslustofa húsnæðisbóta
| |
|
13.
|
Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins
| |