Jólakvöldvaka skáta

DalabyggðFréttir

Jólakvöldvaka skátafélagsins Stíganda verður í Dalabúð miðvikudagskvöldið 7. desember, klukkan 20.
Jólakvöldvakan verður að hætti skáta með söngvum, leik og heitu kakói.
Allar ömmur og afar, mömmur og pabbar, systkini, frændur og frænkur er velkomin á kvöldvökuna.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei