154. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 21. nóvember 2017 og hefst kl. 20.
Dagskrá
1.
|
Sala eigna
| |
2.
|
Fjárhagsáætlun 2017 – Viðauki 2
| |
3.
|
Fjárhagsáætlun 2018-2021
| |
4.
|
Samningur um endurskoðun
| |
5.
|
Samningur um símaþjónustu
| |
6.
|
Máskelda vegsvæði
| |
7.
|
Krummaklettar 2 – stofnun lóðar og landskipti
| |
8.
|
Aðalskipulag Dalabyggðar – breyting
| |
Almenn mál – umsagnir og vísanir
| ||
9.
|
Fjárhagsáætlun HeV 2018
| |
10.
|
Svæðisskipulag Dala, Reykhóla og Stranda
| |
11.
|
Samþykkt um stjórn Dalabyggðar
| |
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
12.
|
Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 62. fundur
| |
13.
|
Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 63. fundur
| |
14.
|
Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 46. fundur
| |
15.
|
Fræðslunefnd Dalabyggðar – 82. fundur
| |
16.
|
Umhverfis- og skipulagsnefnd – 77. fundur
| |
17.
|
Fundargerð 9. fundar svæðisskipulagsnefndar
| |
18.
|
Fundargerð 5. fundar öldungarráðs
| |
Fundargerðir til kynningar
| ||
19.
|
Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 853. fundar
| |
20.
|
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Fundargerð 145. fundar
| |
21.
|
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – Fundargerðir 131., 132. og 133. fundar
| |
Mál til kynningar
| ||
22.
|
Heimsókn Forseta Íslands í Dalabyggð 2017
| |
23.
|
Skýrsla sveitarstjóra
| |
|