Sveitarstjórnarfundi frestað

DalabyggðFréttir

Fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar sem halda átti í dag 21. nóvember er frestað.
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 22. nóvember og hefst hann kl. 17.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei