Sveitarstjórn Dalabyggðar – 158. fundur

DalabyggðFréttir

158. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 20. febrúar 2018 og hefst kl. 18:00.

Dagskrá

Almenn mál

1. Samgöngumál
2. Opinber störf í Dalabyggð
3. Viljayfirlýsing stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
4. Samningur um sýningarhönnun
5. Styrkur vegna kvikmyndagerðar
6. Þörf fyrir þriggja fasa rafmagn

Almenn mál – umsagnir og vísanir

7. Aðalskipulag Dalabyggðar 2004-2016 Breyting
8. Vindorkugarður – gagnaver
9. Viðmiðunarlaun sveitarstjórnarmanna
10. Brunavarnaáætlun
11. Húsnæðisáætlun
12. Tjaldsvæði – rekstur
13. Héraðsbókasafn
14. Frumvörp til umsagnar
15. Samþykkt um stjórn Dalabyggðar

Fundargerð

16. Byggðarráð Dalabyggðar – 198
17. Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 64
18. Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 13
19. Umhverfis- og skipulagsnefnd – 79
20. Fundargerðir Eiríksstaðarnefndar

Fundargerðir til kynningar

21. Fundargerð 856. fundar Sambans íslenskra sveitarfélaga

Mál til kynningar

22. Leigusamningur Leifsbúð
23. 20. ársfundur Umhverfisstofnunar – Samantekt
24. Sveitarstjórnarkosningar 2018
25. Skýrsla sveitarstjóra

17. febrúar 2018

Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei