Rekstur tjaldsvæðis í Búðardal

DalabyggðFréttir

Dalabyggð auglýsir eftir aðilum sem kunna að hafa áhuga á að taka að sér rekstur tjaldsvæðis í Búðardal.

Áhugasamir hafi samband við Bjarnheiði Jóhannsdóttur ferðamálafulltrúa á skrifstofu Dalabyggðar eða með tölvupósti á netfangið ferdamal@dalir.is, fyrir 20. mars.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei