FUNDARBOÐ
- fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 28. apríl 2020 og hefst kl. 14:00
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2004011 – Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki III | |
| 2. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 3. | 2003004F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 32 | |
| 4. | 2003008F – Byggðarráð Dalabyggðar – 243 | |
| 5. | 2004002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 244 | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 6. | 2004019 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2020 | |
| Mál til kynningar | ||
| 7. | 1807013 – Bréf frá forseta Íslands vegna opnunar Vínlandsseturs | |
27.04.2020
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.
