FUNDARBOÐ
195. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 10. september 2020 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
| Almenn mál | ||||
| 1. | 2005034 – Fjallskil 2020 | |||
| 2. | 2005003 – Breytingar á verslun Samkaupa í Búðardal | |||
| 3. | 2008005 – Málefni Auðarskóla | |||
| 4. | 1912011 – Byggðasafn Dalamanna – Staðarfell | |||
| 5. | 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð | |||
| 6. | 2007002 – Deiliskipulag í landi Sólheima | |||
| 7. | 2008008 – Ný jörð úr landi Sælingsdals, L137739 | |||
| 8. | 2008018 – Afmörkun lóðar Kvennabrekkukirkju 137949 og nýskráning lóðar undir kirkjugarð | |||
| 9. | 2005016 – Iðnaðarsvæði við Iðjubraut í Búðardal | |||
| 10. | 2009011 – Aðkoma skólabíla við leikskóla. | |||
| 11. | 2009009 – Dagsetningar funda veturinn 2020-2021 | |||
| Fundargerð | ||||
| 12. | 2008001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 251 | |||
| 13. | 2006002F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 98 | |||
| 14. | 2008003F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 35 | |||
| 15. | 2007002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 107 | |||
| Fundargerðir til kynningar | ||||
| 16. | 2002008 – Fundargerðir Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda bs. | |||
| 17. | 1902003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2019 – 2022 | |||
| 18. | 2002015 – Fundargerðir 2020 – Fasteignafélagið Hvammur ehf. | |||
| Mál til kynningar | ||||
| 19. | 2008015 – Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 2020 | |||
| 20. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |||
| 21. | 2002011 – Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði | |||
| 22. | 1903011 – Fundir Sorpurðunar Vesturlands 2019 – 2022 | |||
| 23. | 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining | |||
| 24. | 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð | |||
| 25. | 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers | |||
| 26. | 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers | |||
| 27. | 2009006 – Um hlutverk og tilgang ungmennaráða sveitarfélaga – hvatning til sveitarfélaga | |||
| 28. | 2002024 – Útivistarskógur í landi Fjósa | |||
| 29. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. | |||
08.09.2020
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.
