Ekkert réttarkaffi við Fellsendarétt vegna COVID-19

DalabyggðFréttir

Undanfarin ár hefur Kvenfélagið Fjóla í Suðurdölum verið með kaffi, kakó og meðlæti í réttarskúrnum við Fellsendarétt í fyrstu rétt.
Vegna COVID-19 verður það ekki hægt í ár.

– F.h. Kvenfélagsins Fjólu, Erna Hjaltadóttir, formaður.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei