Sveitarstjórn Dalabyggðar – 200. fundur

Kristján IngiFréttir

FUNDARBOÐ

200. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 10. desember 2020 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2005008 – Fjárhagsáætlun 2021 – 2024 – síðari umræða
2. 2011013 – Atvinnumálanefnd – erindisbréf
3. 2011029 – Ungmennaráð Dalabyggðar 2020 – 2021
4. 2003016 – Jafnlaunastefna
5. 2011038 – Ósk um umsögn v.breytingar á aðalskipulagi Reykhólahrepps
6. 2009005 – Deiliskipulag – íþróttamannvirki við Dalabúð og Auðarskóla
7. 2011023 – Tillaga að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026
8. 2011016 – Kirkjuskógur ný lóð
9. 2011032 – Framtíð Breiðarfjarðar – umsögn
10. 2012001 – Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Dalabyggð
11. 2008010 – Skógrækt á jörðinni Ásgarði í Hvammssveit
12. 1906010 – Umsókn um framkvæmdaleyfi – skógrækt, Neðri-Hundadalur
13. 2012012 – Vegstikur á Klofningsvegi
Fundargerðir til staðfestingar
14. 2009007F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 12
15. 2009009F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 19
16. 2011002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 259
17. 2011006F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 39
18. 2010005F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 100
19. 2011001F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 110
Fundargerðir til kynningar
20. 1902003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2020
21. 1911021 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses – 2020
22. 2001017 – Fundargerðir Dalagistingar ehf. – 2020
Mál til kynningar
23. 2011030 – Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2020
24. 2008016 – Vinnutímabreytingar
25. 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
26. 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

08.12.2020

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei