Íbúðarhús til leigu

DalabyggðFréttir

Sveitarfélagið Dalabyggð auglýsir til leigu íbúðarhús að Stekkjarhvammi 5 í Búðardal. Húsið er um 132 fm og er laust til afhendingar með stuttum fyrirvara.

Forgangur að leigunni verður eftir stærð fjölskyldna. Ef fleiri en einn umsækjandi uppfylla forgangsskilyrði verður dregið á milli mögulegra leigjenda.

Umsóknir skulu berast á netfangið dalir@dalir.is eða á skrifstofu Dalabyggðar á Miðbraut 11 í Búðardal.

Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 15. desember.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei