Sveitarstjórn Dalabyggðar – 204. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

204. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 15. apríl 2021 og hefst kl. 16:00

Athygli er vakin á því að þeir aðilar sem hyggja á að mæta til að fylgjast með fundi skulu virða 2ja metra fjarlægðarreglu, spritta hendur við komu í húsið og viðhafa grímuskyldu á meðan fundi stendur.

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2104005 – Breytingar á ýmsum lögum um málefni sveitarfélaga í tilefni af Covid-19
2. 2103020 – Fyrri umræða um ársreikning Dalabyggðar 2020
3. 2103031 – Fjárhagsáætlun 2021 – Viðauki I
4. 2103033 – Miðbraut 11, kaup á húsnæði.
5. 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
6. 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers
7. 2101036 – Fyrirspurn um Sælingsdalstungu
8. 2103038 – Umsókn um rekstrarleyfi gististaðar í flokki II, Sauðafell.
9. 2005008 – Gjaldskrá fyrir söfnun og eyðingu dýraleifa í Dalabyggð
10. 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining
11. 2104002 – Samstarfssamningur um Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
12. 2012001 – Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Dalabyggð – þriðja umræða
13. 2103043 – Félagsmálanefnd – erindisbréf
14. 2103027 – Uppfærsla samnings – Skátafélagið Stígandi
15. 2104006 – Áskorun til RARIK – Staðsetning starfa.
16. 2104007 – Klofningsvegur nr. 590, vegur fyrir Strandir
17. 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð
18. 2104011 – Skólaakstur á Fellsströnd – leikskólabörn
19. 2104012 – Skólaakstur á Fellsströnd – leikskólabörn
20. 2104013 – Umsókn í Brothættar byggðir
21. 2104009 – Erindi frá Félagi sauðfjárbænda vegna timbur- og járngáma
22. 2103016 – Skógræktaráform á jörðinni Barmi
Fundargerðir til staðfestingar
23. 2102010F – Byggðarráð Dalabyggðar – 264
24. 2103011F – Byggðarráð Dalabyggðar – 265
25. 2102009F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 22
26. 2103004F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 114
27. 2103003F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 115
28. 2102001F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 102
29. 2103010F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 16
30. 2102003F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 59
31. 2103006F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 43
Fundargerðir til kynningar
32. 2101034 – Sorpurðun Vesturlands hf – fundir 2021
33. 2103026 – Aðalfundur Veiðifélags Laxár í Hvammssveit 2021
34. 2103003 – Aðalfundur Veiðifélags Laxdæla 2021
35. 2101005 – Fundargerðir Dalagistingar ehf.- 2021
36. 2103035 – Fundargerðir svæðisskipulagsnefndar 2021
37. 2101007 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga – 2021
38. 2103002 – Aðalfundur SSV 2021
39. 2102012 – Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2021
40. 2102014 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2021
41. 2101002 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar – 2021
42. 2101004 – Fundargerðir 2021 – Fasteignafélagið Hvammur ehf.
Mál til kynningar
43. 2011020 – Laugar í Sælingsdal, staða og framtíð
44. 2103007 – Ársreikningur Dalagistingar ehf. 2020
45. 2103041 – Ársreikningur Fasteignafélagsins Hvamms ehf. 2020
46. 2101001 – Mál frá Alþingi til umsagnar – 2021
47. 1911007 – Málshöfðun Arnarlóns ehf. vegna Lauga.
48. 2104014 – Styrkvegir 2021
49. 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
50. 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

 

13.04.2021

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei