Sveitarstjórn Dalabyggðar – 205. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

205. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 20. maí 2021 og hefst kl. 16:00

 

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2103020 – Síðari umræða um ársreikning Dalabyggðar 2020
2. 2104023 – Fjárhagsáætlun 2021 – Viðauki II
3. 2008010 – Skógrækt á jörðinni Ásgarði í Hvammssveit
4. 2010009 – Kannanir – framhaldsskóladeild og námsaðstaða
5. 2009024 – Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna Covid-19
6. 2104025 – Skipting eignarhalds á frístundalóðum á Laugum.
7. 2104013 – Umsókn í Brothættar byggðir
8. 2104012 – Skólaakstur á Fellsströnd – leikskólabörn
9. 2104011 – Skólaakstur á Fellsströnd – leikskólabörn
10. 2104020 – Haukabrekka, deiliskipulag
11. 2104016 – Borgarbyggð, ósk um umsögn – vindmyllur á Gróthálsi
12. 2104021 – Borgarbyggð, ósk um umsögn vegna breytingar á aðalskipulagi
13. 2105012 – Skipan fulltrúa í Breiðafjarðarnefnd
14. 2102024 – Samstarfssamningur við Fellsenda
Fundargerðir til staðfestingar
15. 2012013 – 11. fundur Öldungaráðs Dalabyggðar og Reykhólahrepps
16. 2103008F – Byggðarráð Dalabyggðar – 266
17. 2104006F – Byggðarráð Dalabyggðar – 267
18. 2104001F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 17
19. 2104005F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 45
20. 2103009F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 103
21. 2104003F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 116
Fundargerðir til kynningar
22. 2101004 – Fundargerðir 2021 – Fasteignafélagið Hvammur ehf.
23. 2103026 – Aðalfundur Veiðifélags Laxár í Hvammssveit 2021
24. 2101002 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar – 2021
25. 2101007 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga – 2021
26. 2105006 – Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2021
27. 2101006 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses – 2021
Mál til kynningar
28. 2101039 – XXXVI. landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga
29. 2101006 – Ársreikningur Bakkahvamms hses 2020
30. 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
31. 2101001 – Mál frá Alþingi til umsagnar – 2021
32. 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

 

18.05.2021

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei