Sveitarstjórn Dalabyggðar – 207. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

207. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 12. ágúst 2021 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   2104005 – Fjarfundir
 
2.   2107012 – Erindi vegna vegar að hesthúsahverfinu í Búðardal
 
3.   2105005 – Fjallskil 2021
 
4.   2107024 – Uppsögn á samningi vegna Vinlandsseturs
 
5.   2107023 – Uppsögn á samningi vegna Eiríksstaða
 
Fundargerðir til staðfestingar
6.   2106001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 270
 
7.   2106005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 271
 
8.   2107001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 272
 
9.   2107004F – Byggðarráð Dalabyggðar – 273
 
Mál til kynningar
10.   2107001 – Flutningur dýrahræja til förgunar – útboð
 
11.   2104010 – Staða varðandi sorpsöfnun frá tunnustöðvum
 
12.   1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð
 
13.   2107007 – Dagsetningar funda 2021-2022
 
14.   2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
 
15.   1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.
 

 

10.08.2021

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei