Sveitarstjórn Dalabyggðar – 210. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

210. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, fimmtudaginn 28. október 2021 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   2104022 – Fyrri umræða um fjárhagsáætlun 2022 og 2023-2025
 
2.   1806011 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar
 
3.   1806012 – Kosning í stjórnir og samstarfsnefndir skv. B-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar
 
4.   2110015 – Sælingsdalstunga – skipting jarðar á Svínadal
 
5.   2110033 – Erindi frá Strandabyggð, könnun á afstöðu til sameiningar
 
6.   2102019 – Menningarstefna Vesturlands 2021-2025
 
Fundargerðir til staðfestingar
7.   2110001F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 20
 
8.   2110005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 278
 
Fundargerðir til kynningar
9.   2102014 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2021
 
Mál til kynningar
10.   2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
 
11.   2110034 – Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu
 

 

26.10.2021

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei