Sveitarstjórn Dalabyggðar – 212. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

212. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 9. desember 2021 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1.   2104005 – Fjarfundir
2.   2104022 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023-2025 – Gjaldskrár 2022.
3.   2104022 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023-2025, síðari umræða.
4.   2110006 – Breyting á samþykktum Dalabyggðar – síðari umræða.
5.   2111020 – Fjárhagsáætlun 2021 – Viðauki VIII.
6.   2104013 – Umsókn í Brothættar byggðir
7.   2111015 – Endurskoðun samnings um embætti skipulags- og byggingarfulltrúa
8.   2111014 – Umsókn um styrk vegna vegar
9.   2001030 – Eignarhald félagsheimila
10.   2110048 – Umsókn um lóð – Bakkahvammur 13
11.   1905026 – Fasteignafélagið Hvammur ehf. – Söluferli
12.   2111022 – Ægisbraut 4, skipting lóðar
13.   2111025 – Samkomulag um vilyrði fyrir úthlutun stofnframlags ríkisins fram í tímann
Fundargerðir til staðfestingar
14.   2110010F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 51
15.   2110009F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 21
16.   2110012F – Byggðarráð Dalabyggðar – 280
17.   2111006F – Byggðarráð Dalabyggðar – 281
18.   2111004F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 107
19.   2111001F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 122
Fundargerðir til kynningar
20.   2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands
21.   2101006 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses – 2021
22.   2109009 – Íbúafundur haust 2021
23.   2101005 – Fundargerðir Dalagistingar ehf.- 2021
24.   2101003 – Fundargerðir stjórnar – Dalaveitur – 2021
25.   2111024 – Fundargerðir SSV 2021
26.   2101007 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga – 2021
27.   2101002 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar – 2021
28.   2101004 – Fundargerðir 2021 – Fasteignafélagið Hvammur ehf.
Mál til kynningar
29.   2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining
30.   2107002 – Umsókn til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna tilraunaverkefnis
31.   1910017 – Samskipti við heilbrigðisráðuneytið
32.   2101034 – Sorpurðun Vesturlands hf – fundir 2021
33.   2112001 – Breytt skipulag barnaverndar
34.   2012016 – Staða og framtíð úrgangsmála á Vesturlandi
35.   2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
36.   1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.

 

07.12.2021

Kristján Sturluson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei