FUNDARBOÐ
213. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, fimmtudaginn 13. janúar 2022 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál | ||
1. | 2104013 – Verkefnið Brothættar byggðir | |
2. | 2112002 – Stafrænar húsnæðisáætlanir | |
3. | 2110023 – Samstarf um rekstur öldrunarheimilis. | |
4. | 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð | |
5. | 2201015 – Öryggi rafmagns og fjarskipta | |
6. | 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining | |
7. | 2112023 – Umsókn um skólavist í Auðarskóla | |
8. | 2104022 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023-2025 – Gjaldskrár 2022 | |
9. | 2101013 – Brunavarnaáætlun 2021-2026 | |
10. | 2201024 – Fjárhagsáætlun 2022 – Viðauki I | |
11. | 2112014 – Fráveita – hreinsistöð | |
12. | 2005027 – Nýsköpunarsetur í Dalabyggð | |
13. | 2112020 – Umsögn um skipulagslýsingu endurskoðunar aðalskipulags Strandabyggðar | |
Fundargerðir til staðfestingar | ||
14. | 2112002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 282 | |
15. | 2112001F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 22 | |
16. | 2110004F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 26 | |
Fundargerðir til kynningar | ||
17. | 2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands | |
18. | 2101007 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga – 2021 | |
19. | 2101002 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar – 2021 | |
20. | 2102014 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2021 | |
21. | 2101004 – Fundargerðir 2021 – Fasteignafélagið Hvammur ehf. | |
22. | 2101006 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses – 2021 | |
23. | 2201005 – Fundargerðir Dalagisting 2022 | |
Mál til kynningar | ||
24. | 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers | |
25. | 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers | |
26. | 2106023 – Stjórnsýslukæra vegna gjaldskrár fyrir hirðingu, móttöku og eyðingu dýrahræja. | |
27. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |
28. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. | |
11.01.2022
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.