FUNDARBOÐ
214. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 10. febrúar 2022 og hefst kl. 16:30
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2012016 – Svæðisáætlun úrgangsmála á Vesturlandi | |
| 2. | 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð | |
| 3. | 2112001 – Breytt skipulag barnaverndar | |
| 4. | 2201042 – Fjárhagsáætlun 2022 – Viðauki II | |
| 5. | 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining | |
| 6. | 2112015 – Bakkahvammur, óveruleg breyting á deiliskipulagi | |
| 7. | 2201045 – Erindisbréf Ungmennaráðs Dalabyggðar | |
| 8. | 2202006 – Lokun útibús Arion banka í Dalabyggð. | |
| 9. | 2109027 – Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni | |
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 10. | 2112005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 283 | |
| 11. | 2202001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 284 | |
| 12. | 2201001F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 108 | |
| 13. | 2110022 – Ungmennaráð Dalabyggðar 2021-2022 | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 14. | 2201003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2022 | |
| 15. | 2101006 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses – 2021 | |
| 16. | 2101002 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar – 2021 | |
| 17. | 2201011 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2022 | |
| 18. | 2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands | |
| 19. | 2201001 – Fundargerðir SSV 2022 | |
| 20. | 2201005 – Fundargerðir Dalagisting 2022 | |
| Mál til kynningar | ||
| 21. | 2112014 – Fráveita – hreinsistöð | |
| 22. | 2011036 – Samstarf við Leigufélagið Bríet | |
| 23. | 2202001 – Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og réttur barna til þátttöku og áhrifa | |
| 24. | 2107013 – Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Dalabyggðar vegna fyrirhugaðrar skógræktar í landi Ásgarðs í Hvammssveit | |
| 25. | 2201015 – Öryggi rafmagns og fjarskipta | |
| 26. | 2104007 – Klofningsvegur nr. 590, vegur fyrir Strandir | |
| 27. | 2202009 – Skýrsla vinnuhóps um eflingu öldrunarþjónustu á Vesturlandi. | |
| 28. | 2201039 – Mál frá Alþingi til umsagnar 2022 | |
| 29. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |
| 30. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. | |
08.02.2022
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.
