Hreinsun á rúlluplasti frestast

DalabyggðFréttir

Rúlluplast hreinsun sem átti að hefjast á morgun mun frestast um nokkra daga þar sem öll hirðing gengur hægt þessa dagana vegna færðar og veðurs.
Vonir standa til um að það náist þó síðar í þessari viku og ef þörf verður á, unnið inn í helgina til að klára hreinsun.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei