FUNDARBOÐ
215. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 10. mars 2022 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál | ||
1. | 2202024 – Fyrri umræða um ársreikning Dalabyggðar 2021 | |
2. | 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar | |
3. | 2202033 – Niðurlagning kennitalna fyrir Eiríksstaðanefnd, Grunnskóla Búðardals Lyfjasöluna Búðardal, Laugaskóla og Grunnskólann Tjarnarlundi. | |
4. | 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð | |
5. | 2201029 – Umsögn um uppbyggingu Laxárdalsvegar | |
6. | 2202027 – Beiðni um um umsögn vegna ræktunarleyfis Icelandic Mussel Company ehf, í Hvammsfirði | |
7. | 2202039 – Beiðni um umsögn vegna tilraunaleyfis Northlight Seafood ehf. í Hvammsfirði. | |
8. | 2202013 – Vatnsmiðlun í Fáskrúð – umsagnarbeiðni | |
9. | 2110026 – Deiliskipulag fyrir jörðina Skoravík | |
10. | 2201031 – Ráðning skólastjóra Auðarskóla. | |
Fundargerðir til staðfestingar | ||
11. | 2112004F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 123 | |
12. | 2202006F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 124 | |
13. | 2112007F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 27 | |
14. | 2202002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 285 | |
15. | 2202003F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 109 | |
Fundargerðir til kynningar | ||
16. | 2201011 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2022 | |
17. | 2202022 – Verkefnisstjórn fyrir Brothætta byggð | |
18. | 2201008 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2022 | |
19. | 2201003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2022 | |
Mál til kynningar | ||
20. | 2201001 – Aðalfundur SSV 2022 – fundarboð | |
21. | 2203008 – Áskorun frá Sveitarfélaginu Vogar vegna Suðurnesjalínu 2 | |
22. | 2202036 – Ungmennaþing Vesturlands 2022 | |
23. | 2202037 – Samráðs- og upplýsingafundir til undirbúnings stefnumótunarvinnu | |
24. | 2202040 – Samþykkt stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga og yfirlýsing CEMR vegna Úkraínu | |
25. | 2202041 – Samtaka um hringrásarhagkerfi | |
26. | 2201039 – Mál frá Alþingi til umsagnar 2022 | |
27. | 2201027 – Fyrirspurn um leigu á Laugum sumarið 2022 | |
28. | 2109027 – Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni | |
29. | 2203003 – Umsókn um byggingarleyfi | |
30. | 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19 | |
31. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. | |
08.03.2022
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.