Hreinsun á rúlluplasti

DalabyggðFréttir

Hreinsun á rúlluplasti hefst nú í Dalabyggð. Hreinsunin byrjar í Saurbæ og á Skarðsströnd, ættu bændur þar á svæðinu að hafa fengið skilaboð þess efnis. Stefnt er á að klára hreinsun í vikunni.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei