FUNDARBOÐ
220. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 2. júní 2022 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2203021 – Sveitarstjórnarkosningar 2022 – Skýrsla kjörstjórnar. | |
| 2. | 2205013 – Kjör oddvita og varaoddvita | |
| 3. | 2205014 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð | |
| 4. | 2205015 – Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar | |
| 5. | 2205016 – Kosning í stjórnir og samstarfsnefndir skv. B-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar | |
| 6. | 2205020 – Kosning í verkefnabundnar nefndir skv. C-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar | |
| 7. | 2205019 – Ráðning sveitarstjóra | |
| 8. | 1911028 – Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð | |
| 9. | 2205025 – Frístundaakstur | |
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 10. | 2204005F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 126 | |
| 11. | 2204008F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 110 | |
| 12. | 2205003F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 58 | |
| 13. | 2204011F – Byggðarráð Dalabyggðar – 289 | |
| 14. | 2205006F – Byggðarráð Dalabyggðar – 290 | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 15. | 2204006 – Aðalfundur Veiðifélags Laxár í Hvammssveit 2022 | |
| 16. | 2201012 – Sorpurðun Vesturlands hf fundir 2022 | |
| 17. | 2201004 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses 2022 | |
| 18. | 2201007 – Fundargerðir stjórnar Dalaveitur 2022 | |
| 19. | 2202022 – Verkefnisstjórn Dala auðs | |
| 20. | 2201008 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2022 | |
| 21. | 2201006 – Fundargerðir Fasteignafélagið Hvammur ehf. 2022 | |
| Mál til kynningar | ||
| 22. | 2003004 – Sameining sveitarfélaga – skoðun og valkostagreining | |
| 23. | 2205004 – Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
| 24. | 2202035 – Viðræður um lán vegna íþróttamiðstöðvar | |
| 25. | 2201001 – Aukaaðalfundur SSV 2022 | |
| 26. | 2205012 – Ársreikningur Dalaveitna 2021 | |
| 27. | 2205005 – Sveitarfélagaskólinn | |
| 28. | 2201039 – Mál frá Alþingi til umsagnar 2022 | |
27.05.2022
Skúli Hreinn Guðbjörnsson.
