FUNDARBOÐ
224. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 18. ágúst 2022 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2207024 – Uppsögn á samningi um félagsþjónustu | |
| 2. | 2208004 – Vegamál | |
| 3. | 2205017 – Fjallskil 2022 | |
| 4. | 2207023 – Umsókn um skólavist utan sveitarfélags | |
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 5. | 2206003F – Byggðarráð Dalabyggðar – 292 | |
| 6. | 2206005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 293 | |
| 7. | 2207002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 294 | |
| 8. | 2207005F – Byggðarráð Dalabyggðar – 295 | |
| 9. | 2207008F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 128 | |
| 10. | 2208001F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 62 | |
| Mál til kynningar | ||
| 11. | 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra. | |
16.08.2022
Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.
