Bókabingó 2022

SafnamálFréttir

Síðasti dagur til að skila inn bingóspjöldum er fimmtudagurinn 18. ágúst.

Þau börn sem skila bingóspjaldinu sínu á bókasafnið fá að launum glaðning fyrir þátttökuna ásamt viðurkenningarskjali fyrir að hafa lokið við bingóið.

Bókasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13:30-17:00.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei