Sveitarstjórn Dalabyggðar – 233. fundur

DalabyggðFréttir

FUNDARBOÐ

233. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 13. apríl 2023 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2302013 – Ársreikningur Dalabyggðar 2022

2. 2302010 – Rekstrarsamningar 2023

3. 2205025 – Frístundaakstur

4. 2001030 – Eignarhald félagsheimila – Félagsheimilið á Staðarfelli

5. 2303020 – Reglur vegna gerð viðauka við fjárhagsáætlun.

6. 2303021 – Reglur vegna styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

7. 1702012 – Starfsmannamál

8. 2302012 – Matvælastefna landbúnaðarmál

9. 2304009 – Viðhald varnargirðinga

10. 2304006 – Fyrirspurn vegna fasteignamats hlunninda

11. 2304007 – Umsagnarbeiðni um tækifærisleyfi, Jörvagleðisball 2023

Fundargerð
12. 2303002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 307

13. 2303004F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 31

14. 2212005F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 36

Fundargerðir til kynningar
15. 2211009 – Ungmennaráð 2022-2023

16. 2301005 – Fundargerðir Fjárfestingafélagið Hvammur ehf. 2023

17. 2301009 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2023

18. 2301009 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2023 – fundargerð aðalfundar.

19. 2303001 – Aðalfundur Veiðifélags Laxár í Hvammssveit 2023

Mál til kynningar
20. 2303015 – Hvatning vegna tillaga um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa

21. 2301020 – Skýrsla sveitarstjóra 2023

11.04.2023
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei