FUNDARBOÐ
235. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 15. júní 2023 og hefst kl. 17:00
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2205013 – Kjör oddvita og varaoddvita | |
| 2. | 2205014 – Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð | |
| 3. | 2306021 – Fundir sveitarstjórnar sumarið 2023 | |
| 4. | 2208004 – Vegamál | |
| 5. | 2206033 – Jafnréttisáætlun | |
| 6. | 2305025 – Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar á Hóli í Hörðudal | |
| 7. | 2211015 – Samstarf um félagsþjónustu | |
| 8. | 2306020 – Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfi gististaðar í flokki IV | |
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 9. | 2305001F – Byggðarráð Dalabyggðar – 309 | |
| 10. | 2305002F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 121 | |
| 11. | 2305004F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 138 | |
| 12. | 2305007F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 33 | |
| 13. | 2212008F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 39 | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 14. | 2301002 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2023 | |
| 15. | 2301009 – Fundir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2023 | |
| 16. | 2301007 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2023 | |
| Mál til kynningar | ||
| 17. | 2301020 – Skýrsla sveitarstjóra 2023 | |
13.06.2023
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.
