FUNDARBOÐ
239. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 9. nóvember 2023 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 1. | 2310019 – Fjárhagsstaða bænda 2023 | |
| 2. | 2310016 – Fjárhagsáætlun 2023-Viðauki V | |
| 3. | 2307001 – Fjárhagsáætlun 2024-2027 | |
| 4. | 2301013 – Silfurtún, undirbúningur á slitum B-hluta félags og eignarhald fasteignar | |
| 5. | 2302006 – Félagslegar íbúðir | |
| 6. | 2210026 – Uppbygging innviða | |
| 7. | 2305015 – Hitaveita Rarik í Dölum – fyrispurn um viðhald og endurnýjun | |
| Fundargerð | ||
| 8. | 2310002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 315 | |
| 9. | 2310003F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 42 | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 10. | 2301002 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2023 | |
| Mál til kynningar | ||
| 11. | 2308020 – Aðalfundur fulltrúaráðs Eignahaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands | |
| 12. | 2301020 – Skýrsla sveitarstjóra 2023 | |
06.11.2023
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.
