249. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal fimmtudaginn 19. september 2024 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
Almenn mál | |
1. | 2409009 – Forvarnarhópur Dalabyggðar – erindisbréf |
2. | 2409008 – Reglur um félagslega heimaþjónustu |
3. | 2409007 – Reglur um fjárhagsaðstoð Dalabyggðar |
4. | 2405003 – Aðkomutákn við Búðardal |
Fundargerðir til kynningar | |
5. | 2406008F – Byggðarráð Dalabyggðar – 327 |
6. | 2406004F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 133 |
7. | 2408002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 149 |
8. | 2406002F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 71 |
9. | 2401003 – Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2024 |
10. | 2401002 – Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 2024 |
11. | 2403034 – Aðalfundur veiðifélags Laxdæla 2024 |
Mál til kynningar | |
12. | 2408007 – Framtíð verndarsvæðis Breiðafjarðar |
13. | 2401014 – Skýrsla sveitarstjóra 2024 |
17. september 2024,
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri