FUNDARBOÐ
253. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 13. febrúar 2025 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2501036 – Fjárhagsáætlun 2025- Viðauki I
2. 2409018 – Samþykkt um gæludýrahald í Dalabyggð
3. 2501031 – Félagsmál 2025
4. 2502002 – Persónuverndarstefna Dalabyggðar
5. 2403014 – Miðbraut 11
6. 2501016 – Útsvar og fasteignaskattur 2025
7. 2502001 – Erindi frá Strandabyggð til Reykhólahrepps og Dalabyggðar
Fundargerðir til kynningar
8. 2412003F – Byggðarráð Dalabyggðar – 331
9. 2412001F – Fræðslunefnd Dalabyggðar – 137
10. 2411002F – Félagsmálanefnd Dalabyggðar – 73
11. 2411005F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 41
12. 2411006F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 50
13. 2412004F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 153
14. 2401002 – Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 2024
15. 2411014 – Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum
Mál til kynningar
16. 2401003 – Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2024
17. 2501003 – Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2025
18. 2401007 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2024
19. 2501008 – Skýrsla sveitarstjóra 2025
10.02.2025
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.